Litla skipulagða

Edda´s diary

22.1.05

Loksins, loksins........

Það kom að því að edda ákvað á skrifa.

Ég hef gríðarstóra afsökun af hverju ég hef ekki bloggað fyrr. Það er búið að vera svo mikið að gera.

Skólinn brjaður aftur eftir gott jólafrí. Mér gekk framar öllum vonum á 1. önninni minni, fékk ágætis meðaleinkunn, geng því glöð inn í nýtt ár. Svo er maður sko orðin amma og það er sko ólýsanleg tilfinning, ég er varla búin að fatta þetta ennþá. En mig hlakkar svo til þegar Katrín fer að þekkja mig og segja „amma“, jíhi hvað mig hlakkar til. En lífið heldur áfram sinn vanagang sem betur fer.

Læt heyra frá mér fljótt aftur.